top of page

Aldrei að vita

Aldrei að vita! Lífið helst aldrei eins frá einum tíma til annars heldur er stöðug breyting í gangi; síbreytileikinn er málið! Það eina sem er öruggt er að ekkert er öruggt! Mikilvægi þess að vera opin og taka á móti hverju sem er með opnum huga, sýnir sig hvað best akkúrat núna um allan heim, þegar enginn veit hvað verður!

Yst

bottom of page